Sagnasafn Hugleiks

Árshátíð (2003)

Höfundur: Þórunn Guðmundsdóttir

Hlutverk: 1 (0/1/0)

Kona kemur heim af árshátíð eftir fremur misheppnuð samskipti við karlkyns vinnufélaga. Hún rifjar upp atburði kvöldsins og inn í það fléttast bernskuminningar um bitra reynslu af dansnámi.

Textabrot:

Inga: Ég sat eins og dæmd, með bláan vaxlitinn í höndunum og horfðist í augu við hálf-litaðan Stjána bláa.

Sett upp af Hugleik:

Kaffileikhúsið (2003)