Sagnasafn Hugleiks

Tilbrigði við Jón nr. 2: Jón eða séra Jón (1994)

Höfundur: Ármann Guðmundsson

Hlutverk: 2 (2/0/0)

Þegar leika á Jón Sigurðsson er margs að gæta. Til dæmis er þetta býsna algengt nafn. Ef menn íhuga svo þá staðreynd að í umferð eru rauðir bánkuseðlar með mynd af frelsishetjunni alþekktu og áritaðir af nafna hans, ekki alveg óþekktum, er ekki að furða að einfaldar sálir láti ruglast.

Sett upp af Hugleik:

Hafnarhúsið við Tryggvagötu (1994)