Sagnasafn Hugleiks

Á sama bekk (1995)

Höfundur: Sævar Sigurgeirsson

Hlutverk: 2 (1/1/0)

Karl og Kerling hittast á bekk, eins og þau hafa svo oft gert áður. En nú er allt breytt. Karlinn kom ekki í gær, eða hvað? Hvar var hann? Hefur það eitthvað að gera með Óla fermingarbróður sem hann á skuld að gjalda?

Sett upp af Hugleik:

Galdraloftið (1995)

Sett upp utan Hugleiks:

Leikfélag Hólmavíkur (1996)
Leikfélag Hveragerðis (2005)