Sagnasafn Hugleiks

Jólakleinur (2001)

Höfundur: Þórunn Guðmundsdóttir

Hlutverk: 3 (1/2/)

Textabrot:

Gunna: Já, nei, nei, ég á ekkert sérstakt erindi, þannig séð, ég var bara að hringja til að vita hvort þú værir nokkuð dauður?

Sett upp af Hugleik:

Kaffileikhúsið (2001)
Kaffileikhúsið (2004)