Sagnasafn Hugleiks

Athugasemdir við færslu 31/7 2005

Siggalára, 1/8 2005 kl. 18:03:

Komment daxins: Hú njú?

Gummi, 1/8 2005 kl. 18:24:

Já, er það? Vona að hrakfarirnar ríði þér samt ekki að fullu.

Siggi, 2/8 2005 kl. 00:56:

Ðe tsjerman njú.

, 2/8 2005 kl. 22:31:

Hvað eru þau að gera þér þarna suðurfrá Steindór minn.
Það er nú vaninn að fólk bíti í fisk en ekki fiskur í fólk en þetta er kannski eitthvað öðruvísi svona sunnarlega á hnettinum.
Farðu bara að koma heim góði minn.

Þín móðir, Svanlaug

Aftur í dagbók


31/7 2005

Ég bið forláts en færsla daxins verdur lítil og ómerkileg.
En ég hef mér þad til vorkunnar ad ég er:

Sólbrunnin,skelþunnur og síðast en ekki síst fiskbitinn.

Setning daxins: Það er ekkert vont að ríða rollu...

Jóhann Davíð Snorrason

31/7 2005