Athugasemdir við færslu 17/3 2006
Rúnar, 17/3 2006 kl. 22:51:
ég hélt að Toggi vissi að þú ert reyndur trommuleikari. En það er sma hvað þú gerir. Þú rokkar og já að me´r skilst púslar.
17/3 2006
Jahá, fynd sagði einhver.Það var nú alveg fyndið þegar Toggi skellti 12 strengja gítar í hendurnar á mér í fyrradag og ég spilaði ótrauð á hann þótt ég kynni ekkert. Auðvitað hljómaði það agalega en við, allavega ég, skemmti mér alveg konunglega á þeirri æfingu. Í gær fengum við Indra að púsla allt kvöldið. Bara gaman. Hulda var reyndar hundleiðinleg, alltaf að reyna að skipa okkur fyrir og stjórna. Við erum bara svo latar að við nenntum engu nema gera henni gramt í geði. Heyriði, svo át hún púslið okkar! Talandi um græðgi!
17/3 2006