Athugasemdir við færslu 13/3 2007
Valdi LK, 14/3 2007 kl. 18:21:
þessir bæjarráðsfundir eru hvort sem er hundleðinlegir þannig að þetta hefur bara verið til að lífga aðeins uppá þennan fund allavega... :P
13/3 2007
Mikið að gera í Hjáleigunni. Unglingar í ham inni á sviði svo við buðumst til að byrja inni í sal. Byrjuðum á að bresta í örlítið ásláttaratriði en þá spratt fram náfölur bæjarstarfsmaður úr næsta herbergi - þar var í gangi bæjarstjórnarfundur í beinni útvarpsútsendingu! Ég er viss um að trommuslátturinn hefur ekki gert annað en að lífga upp á þetta fyrir áheyrendur sem kunna að hlusta á bæjarstjórn í beinni ...Fengum loks sviðið. Bingóstjórinn sýndi frábæralega liðuga takta í takt við lag - Jiiíiihaa! Hann er búinn að spora út allt borðið sitt.
Aðrir fengu líka að reyna röddina og hrynjandi með undirspili. Góð!
Ég verð bara að segja það - Fiðlubarnið verður svoooo fallegt... 13/3 2007