Athugasemdir við færslu 9/4 2007
Jenný, 10/4 2007 kl. 16:48:
Usss ekki segja þetta! Nú mun ég ekkert sofa fyrr en á sunnudaginn!
9/4 2007
Jæja! Þá er komið að endurstöflun á atriðum. Djarft en þarft.Ágætt rennsli og svo gríðarleg ljósatörn - leikstjóri og ljósamenn að kjúúúúúúa og kjúúúa og kjúúa - djöfuldómur af þessu alveg hreint.
Sameiginlegur stjórnarfundur um kvöldið, ýmislegt sem þarf að gera fyrir frumsýningu og stressið magnast.
Áttaði mig á því seint um kvöldið að það eru 3 kvöld eftir fram að generalprufu - svaf ekki í nótt!! 9/4 2007