Athugasemdir við færslu 2/5 2007
Valdimar G. Þ., 3/5 2007 kl. 17:24:
Megi Leikfélag Kópavogs starfa um ókomna framtíð í nýjum húsakynnum :D
2/5 2007
Og nú er komið að því - síðasta sýningin á Bingó. Fullt hús - fullt af fjöri. Flott sýning. Til hamingju og hjartans þakkir til allra sem komu að þessu.Þetta var ekki bara síðasta sýningin á Bingó (amk í þessari umferð) - heldur síðasta sýningin í Hjáleigu LK við Fannborg. Formaður LK hélt ræðu og öllum áhorfendum var boðið til léttrar veislu að sýningu lokinni. Skál fyrir LK - fortíð og framtíð.Svo er bara að halda áfram að spila Bingó - einhvers staðar - alls staðar ... 2/5 2007