Athugasemdir við færslu 16/10 2007
Þráinn, 16/10 2007 kl. 22:23:
Ég var í matarboði áðan og það var gestur...sem var ekki í matarboðinu...en var samt þarna...Matarboðið var svona hugarburður gestsins...og ég var í matarboðinu...þannig að ég var hugarburður...það er allavegna betra en vera útburður...hí hí hí.
16/10 2007
Ég var í heimsókn í matarboði áðan. Fólkið sem hélt matarboðið og gestirnir líka eru minn eiginn hugarburður sem er að lifna við. Skrýtið. Skemmtilegt. Æðislegt. Vá.Leikararnir eru svo eitthvað akkúrat þetta fólk. Ég hlakka til að sjá þau aftur.
Rúnar og Silja vinna eins og einn maður. Mikið er ég heppin! Takk öll! 16/10 2007