Sagnasafn Hugleiks

Athugasemdir við færslu 18/11 2007

Siggi, 19/11 2007 kl. 15:48:

Reyndar var það bara til kl. 13.

Ég þarf að fara að taka mig á - segist alltaf ætla að blogga og svo gerir Þráinn það bara fyrir mig. Skamm! (á mig altso).

Aftur í dagbók


18/11 2007

Æfing á sunnudagsmorgni. Æfing hófst klukkan 10 með upphitun. Náðum 100 í boltaleiknum!!!! Svo var dansað smá...tókum fjóra spuna dansa þar sem við skiptum um partner eftir hvern dans. Kláruðum svo að fara í gegnum fyrri partinn og var tekið vel á okkur Sigga!!!! Eftir það tókum við matarhlé. Silja sá um að næra okkur en á boðstólnum var LÚÐA, brauð og ávaxtaskinkusalat.

Eftir át og þrumuspjall var síðan farið í seinni þáttinn. Þræl skemmtilegt allt saman. Æfðum til klukkan 15 en þá hurfum við öll út í góða veðrið.

Þráinn Sigvaldason

18/11 2007