Athugasemdir við færslu 20/11 2007
Hlynur sjálfur, 23/11 2007 kl. 08:51:
Ég er nú barasta heppinn að halda hendinni!!!
20/11 2007
Í þetta sinn fengum við hjónin smá tíma með sjálfum okkur til að vinna í okkar málum, og hafði okkur miðað vel áleiðis þegar gestgjafar okkar mættu um kl. 21. Sambandið er allt á réttri leið hjá okkur. Það er komið í ljós að hann Hlynur minn er ekkert sérstakelga harður af sér, og eiginlega ótrúlegt hvað hægt er að kveina yfir litlu (sbr. síðustu færslu).Seinna boðið hélt áfram til kl 22 eins og vant er og allt er það í góðum farvegi. 20/11 2007