Sagnasafn Hugleiks

Athugasemdir við færslu 6/8 2008

Siggi P., 6/8 2008 kl. 20:27:

Þetta með skóla fyrir fötluð börn hljómar nú eitthvað kunnuglega.

Gummi, 8/8 2008 kl. 12:00:

sms-blogg eru fyndin!

Aftur í dagbók


6/8 2008

[Lettland er greinilega ekki tengt við lýðnetið ennþá, þannig að eftirfarandi barst lénsherra gegnum símskilaboð.]

Halló halló!

Viðtal við NEATA-fara:

Hvernig er aðbúnaður?

"Hef séð betra"
"mjög sjaldan verra!"
"ekkert fjármagn"
"en þetta er skóli fyrir fötluð börn!"
"Jesús minn!"
"viðbjóður"
"djö... drulluhalaskakk!"
"brennum placið - fyrir börnin!"
"sturtan - mikið loft, mikil mold"

Hvernig er leikhúsið?

"ó guð"
"vantar fjármagn"

Opnunaratriðið?

"sætt"
"svona fánalitadans"
"en fjármagnið sko..."

Opnunarsýningin?

"lettnesk"
"sumir sofnuðu nú..."
"svei mér þá! Þetta var listin að lifa á lettnesku!"
"bara ekki jafn gott"

Besta kveðja,
Bingó!!

Hrefna Friðriksdóttir

6/8 2008