Sagnasafn Hugleiks

Gamli góði Villi – Sjeikspír í höndum Hugleiks

29.05.2011

Sýningarstaður: Hugleikhúsið, Eyjarslóð

Sýnt 2 sinnum

Formáli & eftirmáli
Orðlaus
Ljóð fyrir 9 kjóla
Shakespeare úr hatti
Skoska morðgátan
Að vera eða ekki vera
Rætur Vilhjálms Shakespeares
Hin einkar hörmulega ópera um grimman dauða Píramusar og Þispu

Framkvæmdastjóri
Þorgeir Tryggvason, Árni Friðriksson
Lýsing
Guðmundur Erlingsson
Leikskrá
Ásta Gísladóttir
Kynnir
Sævar Sigurgeirsson