Sagnasafn Hugleiks

Illar tungur

Texti
Árni Hjartarson
Lag
Árni Hjartarson

Augnagotur elta mig,
illar tungur særa mig,
en bráðum kemur betri tíð,
burt ég fer um höfin víð.

Ég kræki í mann sem grefur gull,
góða jörð og hvíta ull,
svarta þræla, kýr og krá
þar kúrekarnir fljúgast á.