Sagnasafn Hugleiks

Árni Hjartarson

Félagi frá árinu 1985

Mynd

Stjórnarstörf
Varamaður1993-1995
Gjaldkeri1994-1995
Varamaður1995-1997
Ritari1997-1998
Meðstjórnandi1998-1999
Varamaður2008-2010
Leikrit
Kaffi Kútter ()
Yndisferðir (1990)
Fermingarbarnamótið (1992)
Kramið hjarta kúgaðs manns rúmar aðeins sorgir (1994)
Páskahret (1996)
Kjallarabollan (1997)
Nóbelsdraumar (1999)
Geirr guma (2000)
Höfuðhögg (2003)
Bið á Þorra (2006)
Þetta er mitt leg (2007)
Einkamál.is (2010)
Rætur Vilhjálms Shakespeares (2011)

[sjá leikskald.is]

Tónlist
Um hið átakanlega, sorglega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Indriða og Sigríðar daginn eftir brúðkaupið og leitina að þeim (1988)
Ingveldur á Iðavöllum (1989)
Aldrei fer ég suður (1990)
Sagan um Svein sáluga Sveinsson í Spjör og samsveitunga hans (1991)
Fermingarbarnamótið (1992)
Ég bera menn sá (1993)
Nóbelsdraumar (1999)
Stóra hangikjöts-, Orabauna- og rófumálið: Taðreyktur sakamálatryllir (2015)
Leikstjórn
Kjallarabollan (1997)
Þetta er mitt leg (2007)
Á bekknum (2008)
Hlutverk
Sálir Jónanna (1986)Jón IV
Sálir Jónanna (1986)Jón III
Tilbrigði við Jón nr. 2: Jón eða séra Jón (1994)Maður í Frelsishetjubúningi
Tilbrigði við Jón nr. 1: Jón - ó - Jón (1994)1. leikari
Aldrei að víkja (1994)Styttan
Tilbrigði við Jón nr. 3: Jón í síðbuxum (1994)Jón Sigurðsson
Hvarf séra Odds frá Miklabæ (1997)Flytjandi
Sálir Jónanna ganga aftur (1998)Djákninn á Myrká
Sálir Jónanna ganga aftur (1998)Púki
Sirkus (2004)Igor
Þykist þú eiga veski? (2007)Maður
Á í messunni (2007)Pabbi
Ágætt (2008)Árni
Bara bíða (2009)Einar
Í sjálfheldu (2010)Leikari
Rætur Vilhjálms Shakespeares (2011)Fræðimaður
Kaffi Kútter (2013)Þórður sjóari
Tónlistarflutningur
Embættismannahvörfin (1997)gítar, trommur, þríhorn, kontrabassi
(2008)
Leikskrá
Völin og kvölin og mölin (1999)
Kynningarmál
Ó, þú... (1987)
Um hið átakanlega, sorglega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Indriða og Sigríðar daginn eftir brúðkaupið og leitina að þeim (1988)
Víst var Ingjaldur á rauðum skóm (2001)
Ljós á sýningum
Nóbelsdraumar (1999)
Kynnir
Þetta mánaðarlega (2008)
Læknisleikir - Tsékhov í hugleikrænni atferlismeðferð (2012)
Miðasala
Víst var Ingjaldur á rauðum skóm (2001)