Söngur rútubílstjórans
Texti | |||
---|---|---|---|
Jón Daníelsson | |||
Lag | |||
Árni Hjartarson |


Um landið á rútunni rúlla ég mér
og rjátla við stelpurnar hvar sem ég fer.
Loðinn á bringunni líka ég er.
Þeim líkar best við mig ef að ég er ber.
Um leið og þær sjá mig þá langa þær fer
lang’að sjá vöðvana hnyklast á mér.
Og áfram hér rútan mín rúllar á veg
með rykkjum og skruðningum áfram held ég.
Kvenhylli mín er svo ofsalalaleg
að lengi þig ekki þá ert’eitthvað treg.
Eina einustu nótt stoppar alltaf hann ég.
Eftir það rúlla ég glaður minn veg.