Sagnasafn Hugleiks

Skessuþula

Texti
Árni Hjartarson
Lag
Árni Hjartarson

Skessa svöng, ljót og löng,
larfahöng, hefir göng.
Hefir göng, heldur þröng,
horböng.
Við aflaföng oft röng,
er hún ströng með sultarsöng,
með sultarsöng, svaðiltöng,
svikaböng.
Ég er svöng, ég er svöng,
ég er mikið garnalöng.