Kolrassa
Um leikritið
Þórunn Guðmundsdóttir (tónlist)
Leikstjóri: Jón Stefán KristjánssonSýningarstaður: TjarnarbíóFrumsýnt: 08/03 2002Sýnt 16 sinnum fyrir samtals 2116 mannsLeikferð: Siglufjörður - Akureyri
Persónur og leikendur | |||
---|---|---|---|
Helga | Árný Ingvarsdóttir | ||
Spakur | Eyjólfur Eyjólfsson | ||
Hnellir | Jóhann Hauksson | ||
Skussi | Einar Þór Einarsson | ||
Völur | Björn Thorarensen | ||
Ása | Ágústa Sigrún Ágústsdóttir | ||
Signý | Ylfa Mist Helgadóttir | ||
Una álfkona | Þórunn Guðmundsdóttir | ||
Karl | Sigurður H. Pálsson | ||
Kerling | Hulda B. Hákonardóttir | ||
Bár blíðróma | Gísli Björn Heimisson | ||
Bryðja bölsótandi | Silja Björk Huldudóttir | ||
Hít hlass | Hulda B. Hákonardóttir | ||
Jóra | Hrefna Friðriksdóttir | ||
Karpur | Jóhann Vilhjálmsson | ||
Kvörn | Nína Björk Jónsdóttir | ||
Litla tröll | Kristín S. Helgadóttir | ||
Skeggla | Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | ||
Skúti | Sigurður H. Pálsson | ||
Ása | Þórunn Guðmundsdóttir | (Í leikferð norður júl '02) | |
Una álfkona | Signý Sæmundsdóttir | (Í leikferð norður júl '02) |
Tónlistarflutningur | |
---|---|
Hljómsveitin Fermöturnar | |
Eggert Hilmarsson | slagverk/gítar/mandólín |
Elísabet Indra Ragnarsdóttir | fiðla |
Fríða Bonnie Andersen | klarínett/trompet/tenórhorn |
Gunnar Benediktsson | píanó/slagverk |
Hildur Þórðardóttir | flauta |
Sif Björnsdóttir | selló |
Sigríður Rut Franzdóttir | flauta |
Þorgeir Tryggvason | fagott/gítar |
Þórunn Harðardóttir | víóla |
Leikmynd | |||
---|---|---|---|
Árni Baldvinsson, Jón Örn Bergsson, Jón E. Guðmundsson, Ingveldur Guðmundsdóttir, Halla Rún Tryggvadóttir, Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | |||
Búningar | |||
Hrefna Friðriksdóttir, Elsa Dóra Grétarsdóttir, Ásta Gísladóttir, Adda Steina Björnsdóttir, Nína Björk Jónsdóttir, María Gunnarsdóttir | |||
Lýsing | |||
Benedikt Þór Axelsson, Gunnar Gunnarsson, María Rúnarsdóttir, V. Kári Heiðdal | |||
Sýningarstjórn | |||
Halla Rún Tryggvadóttir | |||
Hárgreiðsla | |||
Elsa Dóra Grétarsdóttir, Hafdís Hansdóttir | |||
Grímugerð | |||
Jón Stefán Kristjánsson | |||
Stompstjóri | |||
Björn Thorarensen | |||
Hvísl | |||
Halla Rún Tryggvadóttir | |||
Leikskrá | |||
Adda Steina Björnsdóttir, Nína Björk Jónsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, Hrefna Friðriksdóttir, María Rúnarsdóttir | |||
Umbrot leikskrár | |||
Einar Þór Einarsson | |||
Ljósmyndir | |||
Þórir Guðmundsson | |||
Kynningarmál | |||
Adda Steina Björnsdóttir, Nína Björk Jónsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, Hrefna Friðriksdóttir, María Rúnarsdóttir | |||
Förðun | |||
Elsa Dóra Grétarsdóttir, Hafdís Hansdóttir | |||
Miðasölustjórn | |||
Unnur Guttormsdóttir |
Úr gagnrýni
„... frábær sýning ... sem Hugleikur má vera fullsæmdur af. Þetta á ekki að vera hægt.“ Hávar Sigurjónsson, Morgunblaðið „... þátttakendur eru svo góðir söngmenn að undrum sætir og stór hljómsveit, vandlega falin á sviðinu, leikur af list.“ Silja Aðalsteinsdóttir, DV „Leiksýning Hugleiks á Kolrössu ber vott um mikinn metnað þeirra sem að henni standa, ekki síst höfundar tónlistar og texta, Þórunnar Guðmundsdóttur. Það er ekki heiglum hent að setja saman heilan söngleik, og útkoman er með miklum ágætum. Það var einkum hin tónlistarlega hlið sýningarinnar sem vakti aðdáun dómnefndar, tónlistin sjálf og flutningur hennar. Hugleikur hefur á að skipa mörgum prýðisgóðum söngvurum sem ásamt hljómsveit komu tónlistinni vel til skila undir öruggri tónlistarstjórn höfundarins sjálfs.“ Dómnefnd Þjóðleikhússins um athyglisverðustu áhugaleiksýninguna 2001-02, 2001-02Úr leikskrá
Arfur í tröllahöndum (Gísli Sigurðsson)Myndir
![]() Fyrir lokasýningu |
![]() Grímugerð |