Memento mori
Um leikritið

Björn Thorarensen (tónlist)
Ágústa Eva Erlendsdóttir (tónlist)
Leikstjóri: Ágústa SkúladóttirSýningarstaður: Hjáleigan, KópavogiFrumsýnt: 25/11 2004Sýnt 14 sinnum fyrir samtals 414 mannsDagbók: Fréttir eða ekki-fréttir af æfingum á Memento moriLeikferð: Akureyri
Viðurkenning | |
---|---|
![]() | Sýning hátíðarinnar - Leikum núna 2005 |
Persónur og leikendur | |||
---|---|---|---|
D | Ágústa Eva Erlendsdóttir | ||
C | Einar Þór Einarsson | ||
B | Gísli Björn Heimisson | ||
F | Helgi Róbert Þórisson | ||
G | Huld Óskarsdóttir | ![]() | |
G | Huld Óskarsdóttir | ![]() | |
I | Jónas Gylfason | ||
E | Júlía Hannam | ![]() | |
H | Sigurður H. Pálsson | ![]() | |
A | Silja Björk Huldudóttir |
Leikmynd | |||
---|---|---|---|
Hrefna Friðriksdóttir, Hörður Sigurðarson | |||
Búningar | |||
Hrefna Friðriksdóttir | |||
Lýsing | |||
Skúli Rúnar Hilmarsson | |||
Sviðsvinna | |||
Finnbogi Erlendsson, Hjalti Stefán Kristjánsson, Hörður Sigurðarson, Ármann Guðmundsson, Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, Jónas Gylfason | |||
Sýningarstjórn | |||
Jónas Gylfason | |||
Förðun og hár | |||
Sara Valný Sigurjónsdóttir | |||
Leikskrá | |||
Ármann Guðmundsson | |||
Búningagerð | |||
Dýrleif Jónsdóttir, Einar Þór Samúelsson | |||
Tæknivinna á sýningum | |||
Ármann Guðmundsson, Björn Thorarensen, Hjalti Stefán Kristjánsson, Hörður Sigurðarson, Skúli Rúnar Hilmarsson | |||
Hljóð | |||
Björn Thorarensen, Hörður Sigurðarson | |||
Hljóðmynd | |||
Björn Thorarensen | |||
Hönnun leikskrár og veggspjalds | |||
Einar Þór Samúelsson | |||
Auglýsingar í leikskrá | |||
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir |
Úr gagnrýni
„...fjórar stjörnur ... Maður hlær og á næsta augnabliki blika tár í auga. ... stórkostlegt að sjá hvernig leikstjórinn nýtir sér styrkleika hvers einstaks leikara til hagsbóta fyrir sýninguna. Hver einasti leikari skapaði sannferðuga persónu sem maður sér ljóslifandi fyrir sér í kvöl hinnar eilífu tilveru. ... Þetta er sýning sem allir verða að sjá!!!“ Lárus Vilhjálmsson, leiklist.is „... fjöldi skemmtilegra hugmynda ... Leikhópurinn er samstilltur og það er gleðilegt hve marga góða leikara þessi tvö áhugaleikfélög eiga í sínum röðum. ... Gleðilegra þó hve markmiðin eru sett hátt og til alls vandað í einfaldleikanum.“ María Kristjánsdóttir, Morgunblaðið „Gott dæmi um vel unna og frumlega áhugasýningu sem vakti okkur til umhugsunar um eilífðarmálin, dauðann og mörkin milli lífs og dauða.“ Dómnefnd Þjóðleikhússins, 2004-05 „...þegar sýning er góð, heillar mann á einhvern hátt, þá gleðst maður í hjarta sínu og verður ef til vill aldrei samur maður. Slíka sýningu sá ég í gær. ... Frá öllum sjónarhornum er þetta glæsilegt verk... Ef ég fjallaði meira um þessa sýningu myndi ég missa mig út í hástemmdu lýsingarorðin og ekki ráða við tilfinningar mínar. Þetta leikhús heillaði mig og gaf mér nýja sýn. Til hamingju.“ Þráinn Karlsson, Gagnrýnifundur á Leikum núna! „Ég var mjög ánægður.“ Þorsteinn Bachmann, Gagnrýnifundur á Leikum núna!Hljóðdæmi

Myndir
![]() Af æfingu |