Sagnasafn Hugleiks

Bíbí og Blakan

 Um leikritið

Höfundar:

Ármann Guðmundsson
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason

Sýningarstaður: Þjóðleikhúskjallarinn

Frumsýnt: 11/01 2006

Sýnt einu sinni

Persónur og leikendur
BíbíSilja Björk Huldudóttir 
VescuEinar Þór Einarsson 
HúbertÞorgeir Tryggvason 
Móðir VescusBjörn Thorarensen 
LögreglukórHulda B. Hákonardóttir 
LögreglukórYlfa Mist Helgadóttir 
LögreglukórÞórunn Guðmundsdóttir 

Tónlistarflutningur
Aðalheiður ÞorsteinsdóttirPíanó

Lýsing
Hjalti Stefán Kristjánsson
Leikmunir
Jón Örn Bergsson, Jón E. Guðmundsson
Hárgreiðsla
Lára Óskarsdóttir
Aðstoð við búninga
Íris Auður Jónsdóttir
Förðun
Júlía Hannam

Úr gagnrýni

„... með því fyndnara sem sést á fjölunum ... Allir leikararnir sungu fádæma vel fyrir utan þrautþjálfaðan leikinn með fullkomnum kómískum tímasetningum... Bíbí og Blakan er áreiðanlega eitt af sígildum verkum Hugleiks ...“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.