Bíbí og Blakan (1996)
Höfundar: Ármann GuðmundssonSævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason
Bíbí, ung, dularfull og einmana Reykjavíkurmær kynnist rúmenskum flóttamanni sem flytur í næsta hús. Hann er af aðalsættum og heitir Vescu. Bíbí verður yfir sig ástfangin og finnur ást sína endurgoldna. En þá birtist leynilögreglumaðurinn Húbert með öflugan lögreglukór sér að baki. Spenna og grunsemdir taka nú að vakna um að ekki sé allt með felldu. Hver arían rekur aðra, ástin magnast og hjarta breytist í þríhyrning. Endalokin eru óvænt og átakanleg.
Sett upp af Hugleik:
Logaland (1996) |
Trakai, Litháen og Kaffileikhúsið (2000) |
Gatchina, Rússlandi og Þýskaland (2002) |
Þjóðleikhúskjallarinn (2006) |