Systur
Um leikritiðHöfundur:
Þórunn GuðmundsdóttirLeikstjórar:
Þorgeir TryggvasonSilja Björk HuldudóttirSýningarstaður: Möguleikhúsið
Frumsýnt: 12/04 2006
Sýnt 6 sinnum
Dagbók:
Af æfingum á leikritinu "Systrum".
Viðurkenning |
 | Besta sýning - Tréhaus Hrundar 2006 |
Úr gagnrýni
„Leikritið Systur er vel skrifað verk; fyndið, óhugnanlegt, harmrænt og spennandi í senn. Auk þess er verkinu mjög vel leikstýrt af Þorgeiri Tryggvasyni og leikurinn er í hæsta gæðaflokki. ... fagmennskan ríkir í hverju smáatriði.“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.
„Þetta er vel uppbyggt verk ... Leikurinn í verkinu er af háum gæðastaðli eins og Hugleik er von og vísa. ... firnagott verk .... Þetta er leikrit upp á þrjár og hálfa stjörnu.“ Lárus Vilhjálmsson, leiklist.is
„Í Systrum eftir Þórunni Guðmundsdóttur, sem er líka nýtt og metnaðarfullt leikrit um sögu þriggja systra sem eru samankomnar á æskuheimilinu við dánarbeð föður, var leikur leikkvennanna sem léku systurnar ekki aðeins athyglisverður, heldur sérlega agaður og öruggur ekki síst leikur Huldu B. Hákonardóttur í hlutverki elstu systurinnar.“ Dómnefnd Þjóðleikhússins um athyglisverðustu áhugaleiksýninguna, 2005-06