Sagnasafn Hugleiks

Systur

 Um leikritið

Höfundur: Þórunn Guðmundsdóttir

Leikstjórar:

Þorgeir Tryggvason
Silja Björk Huldudóttir

Sýningarstaður: Möguleikhúsið

Frumsýnt: 12/04 2006

Sýnt 6 sinnum

Dagbók: Af æfingum á leikritinu "Systrum".

Viðurkenning
Besta sýning - Tréhaus Hrundar 2006

Persónur og leikendur
NannaHulda B. Hákonardóttir Leikkona ársins í aðalhlutverki - Tréhaus Hrundar 2006
BrynjaJúlía Hannam Leikkona ársins í aðalhlutverki - Tréhaus Hrundar 2006
RutElísabet Indra Ragnarsdóttir 
ElínJónína Helga Björgvinsdóttir 

Búningar
Íris Auður Jónsdóttir
Lýsing
Hjalti Stefán Kristjánsson
Leikmyndasmíði
Jón Örn Bergsson
Tæknivinna
Guðmundur Erlingsson
Hárgreiðsla
Lára Óskarsdóttir
Leikskrá
Þorgeir Tryggvason
Kynningarmál
Sesselja Traustadóttir

Úr gagnrýni

„Leikritið Systur er vel skrifað verk; fyndið, óhugnanlegt, harmrænt og spennandi í senn. Auk þess er verkinu mjög vel leikstýrt af Þorgeiri Tryggvasyni og leikurinn er í hæsta gæðaflokki. ... fagmennskan ríkir í hverju smáatriði.“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.

„Þetta er vel uppbyggt verk ... Leikurinn í verkinu er af háum gæðastaðli eins og Hugleik er von og vísa. ... firnagott verk .... Þetta er leikrit upp á þrjár og hálfa stjörnu.“ Lárus Vilhjálmsson, leiklist.is

„Í Systrum eftir Þórunni Guðmundsdóttur, sem er líka nýtt og metnaðarfullt leikrit um sögu þriggja systra sem eru samankomnar á æskuheimilinu við dánarbeð föður, var leikur leikkvennanna sem léku systurnar ekki aðeins athyglisverður, heldur sérlega agaður og öruggur ekki síst leikur Huldu B. Hákonardóttur í hlutverki elstu systurinnar.“ Dómnefnd Þjóðleikhússins um athyglisverðustu áhugaleiksýninguna, 2005-06