Sagnasafn Hugleiks

Útsýni

 Um leikritið

Höfundur: Júlía Hannam

Leikstjórar:

Rúnar Lund
Silja Björk Huldudóttir

Sýningarstaður: Möguleikhúsið

Frumsýnt: 19/01 2008

Dagbók: Frá för Útsýnis á hátíð sænska áhugaleikhússambandsins í Västerås

Leikferð: Västerås, Svíþjóð

Persónur og leikendur
BjörnSigurður H. Pálsson 
HlynurÞráinn Sigvaldason 
SvavaElísabet Indra Ragnarsdóttir 
ElínGuðrún Eysteinsdóttir 

Leikmynd
Svanlaug Jóhannsdóttir, Magnús Pétur Þorgrímsson, Rúnar Lund, Júlía Hannam
Búningar
Dýrleif Jónsdóttir, Júlía Hannam, Rúnar Lund
Lýsing
Hjalti Stefán Kristjánsson
Sýningarstjórn
Þórarinn Stefánsson
Hárgreiðsla
Lára Óskarsdóttir
Leikskrá
Silja Björk Huldudóttir, Þorgeir Tryggvason
Ljós á sýningum
Guðmundur Erlingsson, V. Kári Heiðdal
Myndir á plakati og leikskrá
Ragnar Axelsson

Úr gagnrýni

„Vackert men lite svårt att förstå ... publiken skrattar. Är de islänningar allihop eller? Nej. För även om språket är en barriär så går det att ta sig över den. ... Det behövs inte ord för att man ska förstå att ett par är osams.“ Catharina Linder, Västmanlands länstidning

„Í Útsýni eftir Júlíu Hannam er tekist á við samtímann og þær kröfur sem hann gerir til einstaklinga á beittan hátt. Höfundurinn hefur kjark til að fara beint inn í stofu til okkar og varpa upp tregafullri mynd af nútímamanninum.“ Dómnefnd Þjóðleikhússins, 2007-08