Sagnasafn Hugleiks

Eitt lítið sorgarspil

 Um leikritið

Höfundur: Anton Tsjekhov
Þýðandi: Þorgeir Tryggvason

Leikstjórar:

Rúnar Lund
Sigurður H. Pálsson

Hluti af Læknisleikir - Tsékhov í hugleikrænni atferlismeðferð

Sýningarstaður: Eyjarslóð 9

Frumsýnt: 12/10 2012

Persónur og leikendur
Ívan Ívanovitsj Tolkatsjov, fjölskyldufaðirSigurður H. Pálsson
Alexej Alexejevitsj Múrashkín, vinur hansRúnar Lund

Tæknivinna
Klæmint Henningsson Isaksen
Kynnir
Árni Hjartarson