Sagnasafn Hugleiks

Þrjátíu ár (einleikur)

 Um leikritið

Höfundur: Sigrún Óskarsdóttir

Leikstjóri: Unnur Guttormsdóttir

Sýningarstaður: Stúdíóið, Aðalstræti 16

Frumsýnt: 10/04 1999

Sýnt 5 sinnum fyrir samtals 95 manns

Persónur og leikendur
Frú ÞóraAnna Kristín Kristjánsdóttir 

Búningar
Guðrún Ögmundsdóttir
Hvísl
Sigrún Óskarsdóttir, Unnur Ragnars
Leikskrá
Þorgeir Tryggvason