Þrjátíu ár (einleikur) (1999)
Höfundur: Sigrún ÓskarsdóttirLeikurinn er um Þóru, miðaldra konu sem kemur ein og í uppnámi í gamlan
sumarbústað föður síns ákveðin í að gera upp sín mál og hefja nýtt
líf. Ýmislegt gerir henni þó erfitt um vik og ýmsar ógnir steðja að.
Sett upp af Hugleik:
Stúdíóið, Aðalstræti 16 (1999) |