Ó, færiband (1992)
Höfundur: Sigrún ÓskarsdóttirHlutverk: 2 (1/1/0)Opinber starfsmaður fer með flugvél til Danmerkur og finnst á leiðinni að ein samferðakona sín veiti sér óvenjulega athygli. Hann skortir þó kjark til að fylgja málinu eftir - eða var þetta kannski allt saman draumur?
Söngtextar:
Draumur litla mannsinsSett upp af Hugleik:
Galdraloftið - Bíóið á Patreksfirði (einþáttungahátíð BÍL) (1992) |