Sagnasafn Hugleiks

Sálir Jónanna (1986)

Höfundar:

Ingibjörg Hjartardóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Unnur Guttormsdóttir

Byggt á þjóðsögunni Sálin hans Jóns míns líkt og Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Hér eru efnistökin þó allt önnur. Fjórir Jónar deyja og makar þeirra ákveða að koma sálunum til himnaríkis. Leiðin þangað er löng og grýtt og Kölski og árar hans bíða þess albúnir að hremma þau öll. Þetta leikrit var síðar umsamið og skrifuð við það tónlist og fékk þá heitið „Sálir Jónanna ganga aftur“.

Söngtextar:

Húsgangur

Sett upp af Hugleik:

Galdraloftið (1986)

Sett upp utan Hugleiks:

Leikfélag Skagfirðinga (1987)
Leikfélag Eskifjarðar (1991)