Ó, þú... (1987)
Höfundar: Ingibjörg HjartardóttirSigrún Óskarsdóttir
Unnur Guttormsdóttir
Nútímaútgáfa af Pilti og Stúlku. Indriði og Sigríður laðast hvort að öðru en Gróa hefur sjálf augastað á Indriða og tekst að stía þeim í sundur. Öll halda þau suður og leiðir Indriða og Sigríðar skilja. Gróu gengur illa að fóta sig í sollinum, en Indriði laðast að hinni listhneigðu Veru Duus. Hann ræður sig á skip, það ferst úti fyrir strönd Danmerkur, en þar er Sigríður einmitt hjúkrunarkona hjá presti einum og hinni dönsku konu hans, Karen Krúsenstjerne. Þarmeð hafa Indriði og Sigríður náð sman aftur.
Sett upp af Hugleik:
Galdraloftið (1987) |
Sem „Ó, þú aftur...“ – Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins (2009) |
Sett upp utan Hugleiks:
Umf. Biskupstungna (1988) |