Sagnasafn Hugleiks

Ó, þú...

 Um leikritið

Höfundar:

Ingibjörg Hjartardóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Unnur Guttormsdóttir

Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir

Sýningarstaður: Galdraloftið

Frumsýnt: 02/05 1987

Leikferð: Húsabakki, Svarfaðardal

Persónur og leikendur
GuddaSigríður Helgadóttir 
HéðinnJón Magnússon 
AnnaUnnur Guttormsdóttir 
GróaVilborg Valgarðsdóttir 
ÁsaHelga Sveinsdóttir 
SignýGyða Sveinsdóttir 
HelgaHjördís Hjartardóttir 
ÁstvaldurEggert Guðmundsson 
FrissiSveinn Jónasson 
KarenSigrún Óskarsdóttir 
Séra GuðmundurSindri Sigurjónsson 
Vera DuusHulda B. Hákonardóttir 
HallfreðurEinar Þorleifsson 
FlókiRúnar Lund 
IndriðiGísli Sigurðsson 
SigríðurGuðrún Hólmgeirsdóttir 
HrúturinnSilja Björk Huldudóttir 
HarmonikkuleikariGísli Víkingsson 
KokkurinnAxel B. Björnsson 

Framkvæmdastjóri
Ingibjörg Hjartardóttir
Leikmynd
Erlingur Páll Ingvarsson
Búningar
Erlingur Páll Ingvarsson, Alda Sigurðardóttir
Lýsing
Ólafur Örn Thoroddsen
Sýningarstjórn
Axel B. Björnsson
Hvísl
Rósa Guðsteinsdóttir
Leikskrá
Ingibjörg Hjartardóttir, Úlfhildur Dagsdóttir
Ljósmyndir
Úlfhildur Dagsdóttir
Kynningarmál
Árni Hjartarson
Förðun
Guðrún Tómasdóttir
Ljós á sýningum
Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir
Hljóðmynd
Sigrún Valbergsdóttir, Hreinn Valdimarsson
Leikhljóð
Anna Kristín Kristjánsdóttir
Önnur aðstoð
Kirsten Briem, Kristján Einarsson, Benedikt Jóhannsson, Björn Bjarnason, Lára Júlíusdóttir

Úr gagnrýni

„Hér taka allir leikarar sig mjög alvarlega á grínagtugan og óborganlegan hátt. Leikstjórn Sigrúnar Valbergsdóttur er til fyrirmyndar hress og spræk og í anda textans. Frammistaða leikaranna konungleg, rétt eins og hæfir svo rammíslenzkri sápuóperu. ... Það er alveg óhætt að lofa mönnum makalausri skemmtan.“ Jóhanna Kristjónsdóttir, Morgunblaðið

Úr leikskrá

Ávarp: ávarp (Ingibjörg Hjartardóttir)