Undir hamrinum
Um leikritiðHöfundar: Hildur ÞórðardóttirBjörn Thorarensen (tónlist)
Þorgeir Tryggvason (tónlist)
Leikstjóri: Ágústa SkúladóttirSýningarstaður: Viljandi Kultuurikolledzh, Viljandi, EistlandiFrumsýnt: 04/08 2004Sýnt 2 sinnum fyrir samtals 300 mannsDagbók: Leikferð með „Undir hamrinum“, eða „Country matters“ á hátíð NEATA í Viljandi í Eistlandi.Leikferð: Viljandi, Eistlandi Ferðasaga
Persónur og leikendur | |||
---|---|---|---|
Prestur | Sigurður H. Pálsson | ||
Auður, dóttir hans | Silja Björk Huldudóttir | ||
Bergþóra, dóttir hans | Sigríður Birna Valsdóttir | ||
Fóstra | Hulda B. Hákonardóttir | ||
Hafur, fátækur bóndi | Þorgeir Tryggvason | ||
Helga, kona hans | Hrefna Friðriksdóttir | ||
Ketill, sonur hennar | Hjalti Stefán Kristjánsson | ||
Úlfljótur, biðill | Ármann Guðmundsson |
Leikmynd | |||
---|---|---|---|
Jón E. Guðmundsson, Jón Örn Bergsson | |||
Búningar | |||
Þórey Björk Halldórsdóttir, Þórunn Eva Hallsdóttir | |||
Lýsing | |||
V. Kári Heiðdal |