Sagnasafn Hugleiks

Undir hamrinum

 Um leikritið

Höfundar:

Hildur Þórðardóttir
Björn Thorarensen (tónlist)
Þorgeir Tryggvason (tónlist)

Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir

Sýningarstaður: Viljandi Kultuurikolledzh, Viljandi, Eistlandi

Frumsýnt: 04/08 2004

Sýnt 2 sinnum fyrir samtals 300 manns

Dagbók: Leikferð með „Undir hamrinum“, eða „Country matters“ á hátíð NEATA í Viljandi í Eistlandi.

Leikferð: Viljandi, Eistlandi Ferðasaga

Persónur og leikendur
PresturSigurður H. Pálsson 
Auður, dóttir hansSilja Björk Huldudóttir
Bergþóra, dóttir hansSigríður Birna Valsdóttir
FóstraHulda B. Hákonardóttir 
Hafur, fátækur bóndiÞorgeir Tryggvason
Helga, kona hansHrefna Friðriksdóttir
Ketill, sonur hennarHjalti Stefán Kristjánsson
Úlfljótur, biðillÁrmann Guðmundsson

Leikmynd
Jón E. Guðmundsson, Jón Örn Bergsson
Búningar
Þórey Björk Halldórsdóttir, Þórunn Eva Hallsdóttir
Lýsing
V. Kári Heiðdal

Úr gagnrýni

„Festivalens höjdare!“ Lena Lindstedt, nar.no