Sagnasafn Hugleiks

Enginn með Steindóri

 Um leikritið

 Myndir

Höfundur: Nína Björk Jónsdóttir

Leikstjóri: Þorgeir Tryggvason

Sýningarstaður: Möguleikhúsið

Frumsýnt: 05/05 2005

Sýnt 7 sinnum fyrir samtals 311 manns

Dagbók: Dagbók af æfingum á „Enginn með Steindóri“

Persónur og leikendur
Kristján Húnbogi, bankastjóri ÞjóðarbankansRúnar Lund
Sigríður, kona hansHulda B. Hákonardóttir
Margrét, dóttir Kristjáns og SigríðarÞórunn Guðmundsdóttir
Matthías, eiginmaður MargrétarGísli Björn Heimisson
Sóley, dóttir Kristjáns og SigríðarAnna Bergljót Thorarensen
Hilmar, kærasti SóleyjarEinar Þór Einarsson
Svanlaug, móðir HilmarsJúlía Hannam
Steindór, sonur SvanlaugarJóhann Davíð Snorrason
Maria, vinnukonaJenný Lára Arnórsdóttir

Aðstoð við leikstjóra
Silja Björk Huldudóttir
Búningar
Dýrleif Jónsdóttir
Lýsing
V. Kári Heiðdal
Leikmyndasmíði
Jón Örn Bergsson
Leikmyndamálun
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir
Hárgreiðsla
Lára Óskarsdóttir
Leikskrá
Guðmundur Erlingsson, Sigurður H. Pálsson
Ljósamanni til aðstoðar
Hjalti Stefán Kristjánsson
Leikhljóð
Björn Thorarensen

Úr gagnrýni

„... mjög fyndið og beitt þegar líða fer á, nákvæmlega unnið af Þorgeiri leikstjóra og fjarska vel leikið á sterkustu póstunum. ... höfundur er óhræddur við súrrealismann til að sýna steríótýpur hversdagsins í sinni ýktustu mynd og tekst það allt saman með miklum ágætum. ... Hugleik ... tekst jafnvel upp nú og svo oft áður.“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl.

„Enginn með Steindóri ... er vel skrifaður gamanleikur sem sýnir ýmsar skemmtilegar hliðar höfundar. ... Leikarar gera sitt allir vel og sumir rúmlega það. ... Enginn með Steindóri er vönduð og skemmtileg sýning eftir efnilegan höfund sem undirritaður getur óhikað mælt með. “ Hörður Sigurðarson, leiklist.is

Úr leikskrá

Ávarp: Á hverju er hann eiginlega? (Sigurður H. Pálsson)

Leikskrá

Sækja hér (PDF skjal) (891k)

Myndir

Mappa
Af æfingum
Mappa
Listaverk