Sagnasafn Hugleiks

Undir hamrinum

 Um leikritið

 Vídeó

Höfundar:

Hildur Þórðardóttir
Björn Thorarensen (tónlist)
Þorgeir Tryggvason (tónlist)

Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir

Sýningarstaður: Theatre Princess Grace, Mónakó og Möguleikhúsið

Frumsýnt: 02/07 2005

Sýnt 3 sinnum

Dagbók: Frá ferð með „Undir hamarinn“ á leiklistarhátíð IATA í furstadæminu Mónakó.

Leikferð: Lipetsk, Rússlandi - Sjelykovo, Kostroma-héraði, Rússlandi
Leikferð: Mónakó

Persónur og leikendur
PresturSigurður H. Pálsson 
Auður, dóttir hansSilja Björk Huldudóttir
Bergþóra, dóttir hansSigríður Birna Valsdóttir
FóstraHulda B. Hákonardóttir 
Hafur, fátækur bóndiJóhann Davíð Snorrason
Helga, kona hansHrefna Friðriksdóttir
Ketill, sonur hennarHjalti Stefán Kristjánsson
Úlfljótur, biðillÁrmann Guðmundsson

Tónlistarflutningur
Þorgeir Tryggvasonóbó
Hjalti Stefán Kristjánssonflauta

Lýsing
V. Kári Heiðdal
Förðun á sýningum
Dýrleif Jónsdóttir

Úr gagnrýni

„Islandske Hugleikur var strålende som vanlig med sitt stykke Country matters.“ Trine Smestad, Sceneliv

Myndskeið

Lokasöngur
Myndskeið