Sagnasafn Hugleiks

Stútungasaga

 Um leikritið

 Hljóð Myndir

Höfundar:

Ármann Guðmundsson
Hjördís Hjartardóttir
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason
Ármann Guðmundsson (tónlist)
Þorgeir Tryggvason (tónlist)

Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir

Sýningarstaður: Tjarnarbíó

Frumsýnt: 03/04 1993

Sýnt 14 sinnum fyrir samtals 1900 manns

Persónur og leikendur
Haraldur, bóndi á HöfuðbóliGísli Sigurðsson
Ólöf, kona hansHulda B. Hákonardóttir
Atli, sonur þeirraÞorgeir Tryggvason
Grani, bóndi á HrakhólumJón Gunnar Þorsteinsson
Kolfinna, kona hansIngibjörg Hjartardóttir
Haki, sonur þeirraSævar Sigurgeirsson
Þuríður axarskaft, móðir KolfinnuJónína Helga Björgvinsdóttir
Ásgrímur, bóndi á ÚtnárumGunnar Gunnarsson
Jórunn, dóttir hansFanney Sigurðardóttir
Jófríður, dóttir hansBryndís Blöndal
Jódís, dóttir hansHildigunnur Þráinsdóttir
Klængur Kortsson, biskupRúnar Lund
Bíbí, frilla hansHelga Sveinsdóttir
Dúlla, frilla hansGyða Sveinsdóttir
Nudda, frilla hansHanna Kr. Hallgrímsdóttir
Geir bjúga, bóndi á ÚtistöðumJóhann Davíð Snorrason
Þorbjörn, frændi hansStefán Gunnarsson
Frilla GeirsAnni G. Haugen 
Frilla GeirsFríða Bonnie Andersen 
Frilla GeirsHelga Kristinsdóttir 
Konungur NoregsMats Jonsson 
Drottning NoregsHrafnhildur Brynjólfsdóttir 
Gosi, ráðgjafiÁrmann Guðmundsson
KroppinbakurJón Magnússon 
Högni, húskarl á KaldakoliAxel B. Björnsson
Ragnar, húskarl á HöfuðbóliV. Kári Heiðdal
30 kálfarAnni G. Haugen 
30 kálfarHelga Kristinsdóttir 
Húskarl / annað dótBenedikt Jóhannsson 
Griðka / annað dótSigríður Helgadóttir 
Húskarl / annað dótStefán Gunnarsson 
Húskarl / annað dótAxel B. Björnsson 
Griðka / annað dótAnni G. Haugen 
Griðka / annað dótHelga Kristinsdóttir 
Griðka / annað dótFríða Bonnie Andersen 
Húskarl / annað dótV. Kári Heiðdal 

Tónlistarflutningur
Ármann Guðmundsson
Fríða Bonnie Andersen

Aðstoð við leikstjóra
Hjördís Tryggvadóttir
Leikmynd
Magnús Pétur Þorgrímsson, Árni Baldvinsson
Búningar
Hrefna Hrólfsdóttir
Lýsing
Kári Gíslason
Leikmyndasmíði
Ármann Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Sævar Sigurgeirsson, V. Kári Heiðdal, Þorgeir Tryggvason
Leikmyndamálun
Fríða Bonnie Andersen, Unnur Sveinsdóttir, Magnús Pétur Þorgrímsson
Sýningarstjórn
Hjördís Tryggvadóttir
Leikmunir
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir, V. Kári Heiðdal
Hárgreiðsla
Hrefna Smith
Hvísl
Erna Benediktsdóttir, Kristín Björnsdóttir
Búningagerð
Anna Jóhannsdóttir, Hjördís Hjartardóttir, Vilborg Valgarðsdóttir
Förðun
Vilborg Valgarðsdóttir

Úr gagnrýni

„Ég held að Hugleikur hljóti að vera eitthvert skemmtilegasta leikfélag sem til er. Og víst er að nýjasta framleiðsla þeirra, Stútungasaga, svíkur ekki okkur sem höfum beðið þess í ofvæni að flug þeirra, sem þar leika sér, um víðáttur hugans, geti af sér meistarastykki á grínmælikvarða. ... Þetta er ævintýraleg skemmtun sem hefur aðeins einn galla; hún tekur enda.“ Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðið

Úr leikskrá

Ávarp: ávarp (Sigrún Óskarsdóttir)

Hljóðdæmi

Hljóð Geislar brá (1331k)
Hljóð Öld er stórra elda (2167k)

Myndir

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu