Stútungasaga
Um leikritið
Höfundar: Ármann GuðmundssonHjördís Hjartardóttir
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason
Ármann Guðmundsson (tónlist)
Þorgeir Tryggvason (tónlist)
Leikstjóri: Sigrún ValbergsdóttirSýningarstaður: TjarnarbíóFrumsýnt: 03/04 1993Sýnt 14 sinnum fyrir samtals 1900 manns
| Persónur og leikendur | |||
|---|---|---|---|
| Haraldur, bóndi á Höfuðbóli | Gísli Sigurðsson | ||
| Ólöf, kona hans | Hulda B. Hákonardóttir | ||
| Atli, sonur þeirra | Þorgeir Tryggvason | ||
| Grani, bóndi á Hrakhólum | Jón Gunnar Þorsteinsson | ||
| Kolfinna, kona hans | Ingibjörg Hjartardóttir | ||
| Haki, sonur þeirra | Sævar Sigurgeirsson | ||
| Þuríður axarskaft, móðir Kolfinnu | Jónína Helga Björgvinsdóttir | ||
| Ásgrímur, bóndi á Útnárum | Gunnar Gunnarsson | ||
| Jórunn, dóttir hans | Fanney Sigurðardóttir | ||
| Jófríður, dóttir hans | Bryndís Blöndal | ||
| Jódís, dóttir hans | Hildigunnur Þráinsdóttir | ||
| Klængur Kortsson, biskup | Rúnar Lund | ||
| Bíbí, frilla hans | Helga Sveinsdóttir | ||
| Dúlla, frilla hans | Gyða Sveinsdóttir | ||
| Nudda, frilla hans | Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | ||
| Geir bjúga, bóndi á Útistöðum | Jóhann Davíð Snorrason | ||
| Þorbjörn, frændi hans | Stefán Gunnarsson | ||
| Frilla Geirs | Anni G. Haugen | ||
| Frilla Geirs | Fríða Bonnie Andersen | ||
| Frilla Geirs | Helga Kristinsdóttir | ||
| Konungur Noregs | Mats Jonsson | ||
| Drottning Noregs | Hrafnhildur Brynjólfsdóttir | ||
| Gosi, ráðgjafi | Ármann Guðmundsson | ||
| Kroppinbakur | Jón Magnússon | ||
| Högni, húskarl á Kaldakoli | Axel B. Björnsson | ||
| Ragnar, húskarl á Höfuðbóli | V. Kári Heiðdal | ||
| 30 kálfar | Anni G. Haugen | ||
| 30 kálfar | Helga Kristinsdóttir | ||
| Húskarl / annað dót | Benedikt Jóhannsson | ||
| Griðka / annað dót | Sigríður Helgadóttir | ||
| Húskarl / annað dót | Stefán Gunnarsson | ||
| Húskarl / annað dót | Axel B. Björnsson | ||
| Griðka / annað dót | Anni G. Haugen | ||
| Griðka / annað dót | Helga Kristinsdóttir | ||
| Griðka / annað dót | Fríða Bonnie Andersen | ||
| Húskarl / annað dót | V. Kári Heiðdal | ||
| Tónlistarflutningur | |
|---|---|
| Ármann Guðmundsson | |
| Fríða Bonnie Andersen | |
| Aðstoð við leikstjóra | |||
|---|---|---|---|
| Hjördís Tryggvadóttir | |||
| Leikmynd | |||
| Magnús Pétur Þorgrímsson, Árni Baldvinsson | |||
| Búningar | |||
| Hrefna Hrólfsdóttir | |||
| Lýsing | |||
| Kári Gíslason | |||
| Leikmyndasmíði | |||
| Ármann Guðmundsson, Gunnar Gunnarsson, Sævar Sigurgeirsson, V. Kári Heiðdal, Þorgeir Tryggvason | |||
| Leikmyndamálun | |||
| Fríða Bonnie Andersen, Unnur Sveinsdóttir, Magnús Pétur Þorgrímsson | |||
| Sýningarstjórn | |||
| Hjördís Tryggvadóttir | |||
| Leikmunir | |||
| Hanna Kr. Hallgrímsdóttir, V. Kári Heiðdal | |||
| Hárgreiðsla | |||
| Hrefna Smith | |||
| Hvísl | |||
| Erna Benediktsdóttir, Kristín Björnsdóttir | |||
| Búningagerð | |||
| Anna Jóhannsdóttir, Hjördís Hjartardóttir, Vilborg Valgarðsdóttir | |||
| Förðun | |||
| Vilborg Valgarðsdóttir | |||
Úr gagnrýni
„Ég held að Hugleikur hljóti að vera eitthvert skemmtilegasta leikfélag sem til er. Og víst er að nýjasta framleiðsla þeirra, Stútungasaga, svíkur ekki okkur sem höfum beðið þess í ofvæni að flug þeirra, sem þar leika sér, um víðáttur hugans, geti af sér meistarastykki á grínmælikvarða. ... Þetta er ævintýraleg skemmtun sem hefur aðeins einn galla; hún tekur enda.“ Súsanna Svavarsdóttir, MorgunblaðiðÚr leikskrá
Ávarp: ávarp (Sigrún Óskarsdóttir)Hljóðdæmi
Geislar brá (1331k)
Öld er stórra elda (2167k)