Stútungasaga (1993)
Höfundar: Ármann GuðmundssonHjördís Hjartardóttir
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason
Leikritið byggir á gamansaman hátt á fornsögunum og Sturlungu. Bændur berjast og brenna bæi hvers annars, gifta syni sína og dætur eftir hentugleikum og skreppa í heimsóknir til konungshjónanna af Noregi inn á milli bardaga, bruna og brúðkaupa. Frillulíf á Íslandi er einnig skoðað vendilega og breyskleiki biskupa. Skáldkona ein skrifar „söguna“ eftir því sem hún fær kálfsskinn til, en bóndi hennar er orðinn ansi langþreyttur á því að gripir hans nái aldrei fullum vexti. Sem sagt mikið átakaverk.
Söngtextar:
UpphafssöngurGeislar brá
Aría Þorbjarnar
Brullups sléttsöngur
Brullups vikivaki I
Brullups vikivaki II
Kyrrt um hríð
Sett upp af Hugleik:
Tjarnarbíó (1993) |
Sett upp utan Hugleiks:
Alþýðuskólinn á Eiðum (1994) | |
Leikfélagið Búkolla (1994) | |
Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra, Sauðárkróki (1995) | |
Leikfélag Patreksfjarðar (1995) | |
Fjölbrautaskóli Suðurnesja (1996) | |
Leikfélag Dalvíkur (1997) | |
Menntaskólinn á Egilstöðum (2003) | |
Leikfélagið Sýnir (2004) | |
Umf. Samhygð, Umf. Vaka og Umf. Baldur (2005) | |
Leikfélag Ölfuss (2010) |