Aldrei fer ég suður
Um leikritið
Sigrún Óskarsdóttir
Árni Hjartarson (tónlist)
Hjördís Hjartardóttir (söngtextar)
Jón Daníelsson (söngtextar)
Leikstjóri: Ingibjörg HjartardóttirSýningarstaður: GaldraloftiðFrumsýnt: 24/11 1990Sýnt 10 sinnum
Persónur og leikendur | |||
---|---|---|---|
Afgreiðslukona á BSÍ | Hjördís Hjartardóttir | ||
Kona með kött | Sigrún Óskarsdóttir | ||
Rithöfundur | Ólafur Thorlacius | ||
Fyrrum snyrtibúðareigandi | Helga Sveinsdóttir | ||
Rútubílstjóri | Benedikt Jóhannsson | ||
Fyrrum bóndi | Jón Daníelsson | ||
Afgreiðslukona á kaffihúsi | Hjördís Hjartardóttir | ||
Afgreiðslukona á bensínstöð | Hjördís Hjartardóttir | ||
Vofa í rútu | Hjördís Hjartardóttir | ||
Ráðskona | Hjördís Hjartardóttir | ||
Lögreglumaður | Jón Daníelsson | ||
Lögreglumaður | Helga Sveinsdóttir |
Lýsing | |||
---|---|---|---|
Árni Baldvinsson | |||
Hvísl | |||
Anni G. Haugen, Gyða Sveinsdóttir | |||
Leikskrá | |||
Jón Daníelsson | |||
Ljós á sýningum | |||
Guðrún Jónsdóttir | |||
Myndir á plakati og leikskrá | |||
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | |||
Leikhljóð | |||
Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir | |||
Hljóð á sýningum | |||
Katrín Anna Lund | |||
Miðasala | |||
Rúnar Lund, Hulda B. Hákonardóttir |
Úr leikskrá
Ávarp: ávarp (Jón Daníelsson)Hljóðdæmi
