Sagnasafn Hugleiks

Bíbí og Blakan

 Um leikritið

Höfundar:

Ármann Guðmundsson
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason

Sýningarstaður: Trakai, Litháen og Kaffileikhúsið

Frumsýnt: 22/09 2000

Sýnt 4 sinnum fyrir samtals 700 manns

Leikferð: Trakai, Litháen Ferðasaga

Persónur og leikendur
BíbíSilja Björk Huldudóttir 
VescuEinar Þór Einarsson 
HúbertÞorgeir Tryggvason 
KórHulda B. Hákonardóttir 
KórYlfa Mist Helgadóttir 
KórÞórunn Guðmundsdóttir 
KórÖrn Arnarson 

Tónlistarflutningur
Aðalheiður Þorsteinsdóttirpíanó

Úr gagnrýni

„Höfundarnir hafa „soðið niður“ grand-óperu í frábæran einþáttung með kostulegum texta og bráðskemmtilegri tónlist. ... Í stuttu máli er hér um frábæra skemmtun að ræða ...“ Soffía Auður Birgisdóttir, Morgunblaðið