Nóbelsdraumar
Um leikritið

Höfundar:
Árni HjartarsonÁrni Hjartarson (tónlist)
Leikstjóri:
Sigrún ValbergsdóttirSýningarstaður: Möguleikhúsið
Frumsýnt: 30/01 1999
Sýnt 14 sinnum fyrir samtals 895 manns
| Aðstoð við leikstjóra |
| Kristín Gísladóttir |
| Leikmynd |
| Árni Baldvinsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Hanna Kr. Hallgrímsdóttir, Jón Örn Bergsson, Þorgerður Hanna Hannesdóttir |
| Búningar |
| Hildur Þórðardóttir, María Ósk Birgisdóttir |
| Lýsing |
| V. Kári Heiðdal |
| Sýningarstjórn |
| Þorgerður Hanna Hannesdóttir |
| Leikmunir |
| Hanna Kr. Hallgrímsdóttir |
| Hárgreiðsla |
| Berglind Steinþórsdóttir, Oddvar Örn Hjartarson, Sveinlaug Friðriksdóttir |
| Hvísl |
| Guðrún Sch. Thorsteinsson, Maríanna Þorsteinsdóttir |
| Leikskrá |
| Ármann Guðmundsson, Þorgeir Tryggvason |
| Ljósmyndir |
| Jón Örn Bergsson |
| Förðun |
| Dýrunn Pála Skaftadóttir, Ylfa Mist Helgadóttir |
| Ljós á sýningum |
| Árni Hjartarson, V. Kári Heiðdal |
| Raddsetningar |
| Þorgeir Tryggvason, Þórunn Guðmundsdóttir |
| Söngstjóri |
| Þórunn Guðmundsdóttir |
| Miðasala |
| Anni G. Haugen, Hallgerður Gísladóttir, Rúnar Lund, Sigrún Óskarsdóttir, Unnur Guttormsdóttir |
Úr gagnrýni
„Hér er allt til staðar sem einkennir góðan Hugleik: ádeila, orðaleikir, vísanir til fornra atburða og nýrra, leikur að tuggum, skopleg sýn á náttúru mannsins, hégómagirni hans og breyskleika en umfram allt sá augljósi ásetningur áhugaleikarans að virkja sjálfan sig og skemmta sér og öðrum kappsamlega. ... Söngur, bæði lög og textar, eru á ýmsan hátt burðarvirki Nóbelsdrauma. Í þeim safnast í brennipunkt sannleikur verksins og ástríða.“ Guðbrandur Gíslason, Morgunblaðið
Úr leikskrá
Ávarp:
ávarp (Hrefna Friðriksdóttir)
Hljóðdæmi
Gyða (2675k)
Myndir