Páskahret
Um leikritið
Höfundur: Árni HjartarsonLeikstjóri: Hávar SigurjónssonSýningarstaður: TjarnarbíóFrumsýnt: 29/03 1996Sýnt 13 sinnum fyrir samtals 1100 manns| Persónur og leikendur | |||
|---|---|---|---|
| Sigmundur, lögfræðingur og fararstjóri | Benedikt Jóhannsson | ||
| Björn ísbjörn Bjarnason, vaxtarræktarmaður | Gunnar Halldór Gunnarsson | ||
| Ari Agnar, rithöfundarspíra | Benedikt Karl Valdimarsson | ||
| Salka, hjúkrunarfræðingur | Hrafnhildur Brynjólfsdóttir | ||
| Tjása Þöll, eróbikkkennari | Silja Björk Huldudóttir | ||
| Gúndi, grænmetisæta | Þorgeir Tryggvason | ||
| Gugga, grænmetisæta, kona Gúnda | Sigríður Lára Sigurjónsdóttir | ||
| Solla, verslunartæknir | Berglind Steinsdóttir | ||
| Sigurður, sýslumannsfulltrúi | Rúnar Lund | ||
| Reynir, forstjóri | Gunnar Gunnarsson | ||
| Begga, forstjórafrú | Hulda B. Hákonardóttir | ||
| Hermann Hermannsson, foringi víkingasveitar | Árni Friðriksson | ||
| Kona Hermanns | Fríða Bonnie Andersen | ||
| Jón, bílstjóri og víkingasveitarmaður | Unnur Guttormsdóttir | ||
| Víkingasveitarmaður | Axel B. Björnsson | ||
| Víkingasveitarmaður | Halldór Bjarki Christensen | ||
| Víkingasveitarmaður | Þormóður Dagsson | ||
| Þuriður, formaður í Hjálparsveitinni | Sigrún Óskarsdóttir | ||
| Hjálparsveitarkona | Ella Kristín Karlsdóttir | ||
| Hjálparsveitarkona | Fríða Bonnie Andersen | ||
| Hjálparsveitarkona | Hallgerður Gísladóttir | ||
| Hjálparsveitarkona | Hanna Kr. Hallgrímsdóttir | ||
| Hjálparsveitarkona | Hildur Þórðardóttir | ||
| Hjálparsveitarkona | Ingibjörg Hjartardóttir | ||
| Tónlistarflutningur | |
|---|---|
| Sigríður Lára Sigurjónsdóttir | banjó, hristur |
| Þorgeir Tryggvason | gítar, banjó |
| Leikmynd | |||
|---|---|---|---|
| Unnur Sveinsdóttir | |||
| Búningar | |||
| Gunnhildur Gísladóttir, Sigríður Lára Sigurjónsdóttir | |||
| Lýsing | |||
| Árni Baldvinsson | |||
| Leikmyndasmíði | |||
| Ármann Guðmundsson, Hanna Kr. Hallgrímsdóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Svanhildur Arnmundsdóttir, Sævar Sigurgeirsson, Unnur Sveinsdóttir, V. Kári Heiðdal | |||
| Sýningarstjórn | |||
| Anna Kristín Kristjánsdóttir | |||
| Leikmunir | |||
| Gunnar Gunnarsson, Hanna Kr. Hallgrímsdóttir, Unnur Sveinsdóttir | |||
| Hvísl | |||
| Erna Benediktsdóttir, Jónína Helga Björgvinsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir | |||
| Leikskrá | |||
| Adda Steina Björnsdóttir, Gunnar Halldór Gunnarsson, Þórhallur Kristjánsson, Þröstur Haraldsson | |||
| Ljósmyndir | |||
| Hanna Valdís Guðmundsdóttir | |||
| Kynningarmál | |||
| Adda Steina Björnsdóttir | |||
| Förðun | |||
| Eyrún Eiríksdóttir, Silja Björk Huldudóttir, Vilborg Valgarðsdóttir | |||
| Ljós á sýningum | |||
| V. Kári Heiðdal | |||
| Miðasala | |||
| Anni G. Haugen, Gyða Sveinsdóttir | |||
Úr leikskrá
Ávarp: ávarp (Sigrún Óskarsdóttir)Hljóðdæmi
Hjálparsveitarsöngur (2414k)