Sagnasafn Hugleiks

Fermingarbarnamótið

 Um leikritið

 Hljóð

Höfundar:

Ármann Guðmundsson
Árni Hjartarson
Hjördís Hjartardóttir
Ingibjörg Hjartardóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason
Ármann Guðmundsson (tónlist)
Árni Hjartarson (tónlist)
Sævar Sigurgeirsson (tónlist)
Þorgeir Tryggvason (tónlist)

Leikstjóri: Viðar Eggertsson

Sýningarstaður: Brautarholt 8

Frumsýnt: 21/03 1992

Sýnt 20 sinnum fyrir samtals 1450 manns

Persónur og leikendur
Arnljótur, lágvaxinn, fremur geðstirður maðurGunnar Gunnarsson
Sigurlína, gerir gott úr ölluHjördís Hjartardóttir
Sighvatur, mjúkur, umhverfisvænn athafnakratiSævar Sigurgeirsson
Hallveig, dulrænn bókasafnsvörður, aðhyllist nýöldinaHulda B. Hákonardóttir
Ingólfur, tætingslegur fræðimaðurJóhann Davíð Snorrason
Dúrra, ráðherrafrú sem fæst við að undirbúa veislurSigrún Óskarsdóttir
Fannar, húsþjónn Dúrru og hermaðurÞorgeir Tryggvason
Séra JónJón Magnússon 
Gamlingi IJónína Helga Björgvinsdóttir 
Gamlingi IIGyða Sveinsdóttir 
Gamlingi IIIHelga Sveinsdóttir 
Erlendur Jón, skáldSveinn M. Ottósson
Geirþrúður, bóndadóttirHelga Barðadóttir
Guðný, bóndadóttirAdda Steina Björnsdóttir
Hjörleifur, embættismaðurRúnar Lund
Arne, starfsmaður á elliheimili og hermaðurÁrmann Guðmundsson
Afgreiðslumaður í SorpuFanney Sigurðardóttir 
Viðskiptavinur í SorpuV. Kári Heiðdal 
Starfsstúlka á elliheimiliFríða Bonnie Andersen 
Þjálfari á elliheimiliRósa B. Þorsteinsdóttir 
SviðsþjónnAnna Kristín Kristjánsdóttir 
SviðsþjónnUnnur Guttormsdóttir 
KrossmaðurÁrmann Guðmundsson 
KrossmaðurGísli Víkingsson 
KrossmaðurÞorgeir Tryggvason 

Dansar
Lára Stefánsdóttir
Búningar
Vilborg Valgarðsdóttir
Lýsing
Ólafur Örn Thoroddsen
Leikmyndasmíði
Benedikt Jóhannsson, Ólafur Thorlacius
Leikmyndamálun
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir
Sýningarstjórn
Hjördís Tryggvadóttir
Leikmunir
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir
Hvísl
Erna Benediktsdóttir, Laufey Hauksdóttir, Þórunn Óskarsdóttir
Förðun
Vilborg Valgarðsdóttir
Ljós á sýningum
Kári Gíslason
Förðun á sýningum
María Hjálmtýsdóttir, Silja Björk Huldudóttir
Myndir á plakati og leikskrá
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir
Miðasala
Guðrún Ögmundsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Unnur Ragnars

Úr gagnrýni

„Sýningin er öll vel unnin og ólýsanlega skemmtileg. Að óreyndu hefði ég ekki trúað því að áhugaleikhópur réði svona vel við ýkjustíl. ... Eiginlega er þetta sýning sem fólk verður að sjá til að trúa. ... Leikstjórnin er markviss og vel passað upp á að hvergi sé dautt augnablik, hraðinn er nokkuð mikill í sýningunni og áhorfandinn má hafa sig allan við til að missa ekki af einasta svipbrigði, því að öðrum þáttum ólöstuðum er það látbragðið sem undirstrikar gæði þessarar sýningar. Hún er skemmtun ársins.“ Súsanna Svavarsdóttir, Morgunblaðið

Úr leikskrá

Ávarp: ávarp (Hjördís Hjartardóttir)

Hljóðdæmi

Hljóð Matta Maja (2353k)
Hljóð Mjúkur uppi (2544k)
Hljóð Morgunsöngur Sigurlínu (4766k)