Sagnasafn Hugleiks

Fermingarbarnamótið (1992)

Höfundar:

Ármann Guðmundsson
Árni Hjartarson
Hjördís Hjartardóttir
Ingibjörg Hjartardóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason

Ráðherrafrú blæs til fermingarbarnamóts. Gefin er innsýn í líf og störf fermingarsystkina hennar sem eru eins ólíkir persónuleikar og þau eru mörg. Inn í söguna fléttast Hjálpræðisherinn, bændadætur í kaupstaðaferð, eilífðar hvítflibbaróni, íbúar elliheimilis og fleiri persónur sem glæða höfuðborgina lífi. Endirinn ætti að koma öllum á óvart.

Söngtextar:

Hjálpræðissálmur
Mjúkur uppi
Matta Maja
Morgunsöngur Sigurlínu
Súrkálssöngur
Sighvatur kæri komdu
Ellismellur
Sorputregaslagur
Sveitin mín
Ma ma ma marmarakaka
Súrt, reykt og salt
Illur endir
Söngur Dúrru

Sett upp af Hugleik:

Brautarholt 8 (1992)

Sett upp utan Hugleiks:

Umf. Biskupstungna (1996)