Fermingarbarnamótið (1992)
Höfundar: Ármann GuðmundssonÁrni Hjartarson
Hjördís Hjartardóttir
Ingibjörg Hjartardóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason
Ráðherrafrú blæs til fermingarbarnamóts. Gefin er innsýn í líf og störf fermingarsystkina hennar sem eru eins ólíkir persónuleikar og þau eru mörg. Inn í söguna fléttast Hjálpræðisherinn, bændadætur í kaupstaðaferð, eilífðar hvítflibbaróni, íbúar elliheimilis og fleiri persónur sem glæða höfuðborgina lífi. Endirinn ætti að koma öllum á óvart.
Söngtextar:
HjálpræðissálmurMjúkur uppi
Matta Maja
Morgunsöngur Sigurlínu
Súrkálssöngur
Sighvatur kæri komdu
Ellismellur
Sorputregaslagur
Sveitin mín
Ma ma ma marmarakaka
Súrt, reykt og salt
Illur endir
Söngur Dúrru
Sett upp af Hugleik:
Brautarholt 8 (1992) |
Sett upp utan Hugleiks:
Umf. Biskupstungna (1996) |