Sagnasafn Hugleiks

Ingveldur á Iðavöllum

 Um leikritið

 Hljóð Myndir

Höfundar:

Ingibjörg Hjartardóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Árni Hjartarson (tónlist)
Árni Hjartarson (söngtextar)

Leikstjóri: Hanna María Karlsdóttir

Sýningarstaður: Galdraloftið

Frumsýnt: 01/04 1989

Persónur og leikendur
Ingveldur húsfreyjaHulda B. Hákonardóttir 
Ólafur, bóndi hennarAxel B. Björnsson
RáðsmaðurJón Daníelsson 
Stína, vinnukonaGuðrún Hólmgeirsdóttir
FóstranSigríður Helgadóttir 
Haraldur blindiÓlafur Thorlacius 
Páll sterkiEggert Guðmundsson 
SmalinnKjartan Ólafsson 
SkáldiðGísli Sigurðsson 
PrestfrúinAnna Kristín Kristjánsdóttir 
PresturinnÓlafur Reynisson 
Rúna vinnukonaSigrún Óskarsdóttir 
Eignalaus maðurBenedikt Jóhannsson 
Kona eignalauss mannsUnnur Guttormsdóttir 
Fallin konaKristjana Snæland 
FörukonaGyða Sveinsdóttir 
FörukonaAnni G. Haugen 
FörukonaHelga Sveinsdóttir 
VesturheimsagentKári Gíslason 
Anna, dóttir hansSilja Björk Huldudóttir
Anna, hin dóttir hansLóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Tónlistarflutningur
Anne Brydon
Guðrún Hólmgeirsdóttir

Leikmynd
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir
Búningar
Sveinn Jónasson, Hanna María Karlsdóttir
Lýsing
Ólafur Örn Thoroddsen
Sýningarstjórn
Axel B. Björnsson
Leikmunir
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir
Hárgreiðsla
Hrefna Smith
Hvísl
Jóhanna M. Konráðsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir
Leikskrá
Jón Daníelsson
Ljósmyndir
Jón Daníelsson
Förðun
Vilborg Valgarðsdóttir
Ljós á sýningum
Hilmar Ramos, María Hjálmtýsdóttir
Myndir á plakati og leikskrá
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir
Hljóðmynd
Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir
Leikhljóð
Anne Brydon
Önnur aðstoð
Hjördís Hjartardóttir, Kirsten Briem, Jón Magnússon

Úr gagnrýni

„Leikendur flytja textann af innlifun og fjálgni og nokkrir mega auðvitað fara að passa sig; sumir eru eiginlega að verða svo ótrúlega góðir!“ Jóhanna Kristjónsdóttir, Morgunblaðið

Úr leikskrá

Um leikritið: Um hina dýpri innviðu verksins (Jón Daníelsson)

Hljóðdæmi

Hljóð Örlagavaldur (3943k)

Myndir

Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu