Ingveldur á Iðavöllum (1989)
Höfundar: Ingibjörg HjartardóttirSigrún Óskarsdóttir
Gamalkunnugt stef um elskendur sem ekki ná saman. Ingveldur húsfreyja bíður skáldsins sem kemur og fer og er alls ekki við eina fjölina fellt. Ingveldur giftist öðrum en skáldið heldur áfram að koma og fara og gerir Ingveldi hugsjúka í hvert sinn. Þá nýtur hún huggunar ráðsmanns síns og smala, annar hefur smíðað handa henni söðul, hinn syngur. Inn í söguna fléttast lagning símastrengs um Ísland og Vesturheimsferðir o.fl. skemmtilegt.
Söngtextar:
UpphafssálmurStjarnan
Man ég vorglaða vinda
Illar tungur
Sálmur Annanna tveggja
Á Iðavöllum
Örlagavaldur
Sett upp af Hugleik:
Galdraloftið (1989) |
Sett upp utan Hugleiks:
Umf. Biskupstungna (1994) |