Bónorðsförin (1852)
Höfundur: Magnús GrímssonÁstarmál unga fólksins í sveit á öldinni sem leið. Fátækur og uppburðarlítill bóndasonur elskar stórbóndadóttur. Faðir hennar ákveður að gefa hana frekar syni annars stórbónda, en móðir hennar fyrtist svo við að vera ekki höfð með í ráðum að hún snýr við blaðinu og gefur hana unnustanum fátæka. Á sama tíma er drykkjumaður einn og svallari að leita sér að konu. Hann hefur ansi kátlega aðferð við kvonbænirnar, en hann „læst“ vera drukkinn svo hann geti séð hvaða konur láti sér það vel líka og hverjar ekki. Ekki reynist þetta vel, en aðrar persónur una glaðar við sitt í leikslok.
Söngtextar:
Farðu í endaFylla bú mitt kosta kjör
Mundu eptir mér
Bónorðsfararlok
Sett upp af Hugleik:
Félagsstofnun Stúdenta (1984) |