Sálir Jónanna ganga aftur
Um leikritið
Höfundar: Ingibjörg HjartardóttirSigrún Óskarsdóttir
Unnur Guttormsdóttir
Ármann Guðmundsson (tónlist)
Sævar Sigurgeirsson (tónlist)
Þorgeir Tryggvason (tónlist)
Leikstjóri: Viðar EggertssonSýningarstaður: Möguleikhúsið við HlemmFrumsýnt: 28/03 1998Sýnt 14 sinnum fyrir samtals 1000 mannsLeikferð: Trakai, Litháen Ferðasaga
Leikferð: Þórshöfn, Færeyjum Ferðasaga
Leikferð: Harstad, Noregi Ferðasaga
| Persónur og leikendur | |||
|---|---|---|---|
| Kölski | Einar Þór Einarsson | ||
| Móri | Þorgeir Tryggvason | ||
| Púki | Árni Hjartarson | ||
| Púki | Hrefna Friðriksdóttir | ||
| Púki | Hrafnhildur Brynjólfsdóttir | ||
| Púki | Jóhann Hauksson | ||
| Púki | Sigríður Lára Sigurjónsdóttir | ||
| Púki | Þórunn Guðmundsdóttir | ||
| Kerling I | Jónína Helga Björgvinsdóttir | ||
| Jón I | Jón Örn Bergsson | ||
| Kerling II | Hulda B. Hákonardóttir | ||
| Jón II | Þráinn Sigvaldason | ||
| Kerling III | Ylfa Mist Helgadóttir | ||
| Jón III | Jóhann Davíð Snorrason | ||
| Karlinn | Ólafur Þór Jóelsson | ||
| Jón IV | Sævar Sigurgeirsson | ||
| Móðir | Þórunn Guðmundsdóttir | ||
| Miklabæjar-Sólveig | Hrafnhildur Brynjólfsdóttir | ||
| Djákninn á Myrká | Árni Hjartarson | ||
| Útburður | Sigríður Lára Sigurjónsdóttir | ||
| St. Pétur og st. Páll | Jóhann Hauksson | ||
| María mey | Hrefna Friðriksdóttir | ||
| Sjórekið lík | Örn Arnarson | ||
| Raddir | Fríða Bonnie Andersen | ||
| Tónlistarflutningur | |
|---|---|
| Hljómsveitin Skýjaglópar | |
| Ármann Guðmundsson | kontrabassi |
| Eggert Hilmarsson | slagverk |
| Einar Sævarsson | harmóníum, gítar og ásláttur |
| Fríða Bonnie Andersen | klarinett, trompet og þríhorn |
| Örn Arnarson | gítar og banjó |