Yndisferðir
Um leikritið

Höfundur:
Árni HjartarsonLeikstjóri:
Sigrún ValbergsdóttirSýningarstaður: Galdraloftið
Frumsýnt: 11/04 1990
Leikferð: Hveragerði
Persónur og leikendur |
Hallur Karl Bárðarson, forstjóri | Rúnar Lund | |
Brynhildur Huldars, forstjórafrú | Hulda B. Hákonardóttir | |
Arnljótur Arnljótsson | Ólafur Reynisson | | |
Steingrímur Torvaldsen, deildarstjóri | Jón Daníelsson | |
Dúlla Torvaldsen, félagsráðgjafi | Anni G. Haugen | |
Ólína, skúringakona | Unnur Guttormsdóttir | |
Hrefna Mjöll, fulltrúi | Vilborg Valgarðsdóttir | |
María Þöll, fulltrúi | Dóra Diego | |
Jón Jónsson, markaðsstjóri | Kári Gíslason | |
Bjartur, auglýsingaskáld | Þorgeir Tryggvason | |
Finnur, fjármálastjóri | Anna Kristín Kristjánsdóttir | |
Fröken Rósa | Sigríður Ólafsdóttir | | |
Rúgbrauðsgerðarmaðurinn | Sigrún Óskarsdóttir | | |
Soffía Eggertsdóttir, hótelstýra | Hjördís Hjartardóttir | |
Inga, hóteldama | Kathryn Viktoria Jóns | |
Elsa, hóteldama | Ása S. Harðardóttir | |
Skúli Jarl | Axel B. Björnsson | | |
Leikmynd |
Árni Baldvinsson, Sigrún Valbergsdóttir, Vilborg Valgarðsdóttir, Hanna Kr. Hallgrímsdóttir |
Búningar |
Alda Sigurðardóttir |
Lýsing |
Árni Baldvinsson |
Leikmyndasmíði |
Ólafur Thorlacius, Benedikt Jóhannsson, Ása S. Harðardóttir, Kathryn Viktoria Jóns, Rúnar Lund, Jón Daníelsson, Rósa Jónsdóttir, Gyða Sveinsdóttir, Kjartan Ólafsson, Kári Gíslason |
Leikmunir |
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir |
Hárgreiðsla |
Hrefna Smith |
Hvísl |
Laufey Harðardóttir, Sigríður Helgadóttir, Helga Sveinsdóttir |
Leikskrá |
Páll Ásgeir Ásgeirsson |
Ljósmyndir |
Kjartan Ólafsson |
Búningagerð |
Brynja Runólfsdóttir, Kirsten Briem, Alda Sigurðardóttir |
Förðun |
Vilborg Valgarðsdóttir |
Ljós á sýningum |
Guðrún Jónsdóttir, Ingibjörg Hjartardóttir |
Myndir á plakati og leikskrá |
Hanna Kr. Hallgrímsdóttir |
Hljóð |
Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir |
Hljóð á sýningum |
Anna Jörundsdóttir, Ingibjörg Hjartardóttir |
Teikningar í leikskrá |
Rósa Jónsdóttir |
Leiðsögn við söng |
Hanna G. Sigurðardóttir |
Úr gagnrýni
„Fyndnust varð forstjórafrúin í meðförum Huldu Hákonardóttur ... Hjördís Hjartardóttir er orðin mjög snöfurleg á sviði og burðarássleg fyrir áhugaleikfélag. Anna Kristín Kristjánsdóttir bjó til fínan karakter úr Finni fjármálastjóra, Sigríður Ólafsdóttir var ágæt bardama og það geislaði skemmtilega af Kára Gíslasyni í hlutverki Jóns Jónssonar markaðsstjóra.“ Silja Aðalsteinsdóttir, Nýtt helgarblað
„Textinn er lipurlega skrifaður og oft launfyndinn. ... Gamansamur fáránleiki og ýkjur ráða ferð ... Þetta er fjörleg sýning úr dálítið annari átt en fyrri sýningar hópsins.“ Auður Eydal, DV
Úr leikskrá
Um leikritið:
Prologus (Árni Hjartarson)
Ávarp:
Hugleiðingar formanns (Sigrún Óskarsdóttir)
Hljóðdæmi
Track 04 (2497k)
Myndir