Fáfnismenn (1995)
Höfundar: Ármann GuðmundssonHjördís Hjartardóttir
Sævar Sigurgeirsson
Þorgeir Tryggvason
Á 19. öld var í Kóngsins Kaupmannahöfn starfræktur lista og menningarklúbbur sem kallaði sig Fáfnismenn. Hópur þessi var skipaður efnilegum mennta, og gleðimönnum og var þeim margt til lista lagt. Það hefur hinsvegar gengið erfiðlega að fá viðurkennda þá sagnfræðilegu staðreynd að það var sýning Fáfnismanna á verki HC Andersens, Litlu stúlkunni með eldspýturnar, sem varð þess valdandi með undursamlegum hætti að Íslendingar endurheimtu sjálfstæði það sem Haraldur bóndi á Höfuðbóli, höfðingi Stútungaættar, glataði fyrir misskilning nokkrum öldum áður.
Söngtextar:
Kvæði ÍslendingaNjála
Fjallkonukvæði
Barkvennabragur
Deyr fé
Sett upp af Hugleik:
Tjarnarbíó (1995) |