Um hið átakanlega, sorglega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Indriða og Sigríðar daginn eftir brúðkaupið og leitina að þeim (1988)
Höfundar: Hjördís HjartardóttirIngibjörg Hjartardóttir
Sigrún Óskarsdóttir
Unnur Guttormsdóttir
Sjálfstætt framhald af „Ó þú...“ (1987). Nýskipaður sýslumaður rannsakar dularfullt hvarf Indriða og Sigríðar. Einkum beinir sýslumaður sjónum að þætti Hrafna-Flóka í því. Einnig er sagt frá framagosum, prestfrúm, kvennaskólapíum og bændum í þessari ólíkindakómedíu.
Söngtextar:
Undanfari tilhugalífsHúsmæðrafræði
Búnaðarbálkur
Ráðskonan á Svartagili
Tryggðaspjöll
Lokavers
Sett upp af Hugleik:
Galdraloftið (1988) |
Sett upp utan Hugleiks:
Umf. Íslendingur (1989) | |
Leikfélag Dalvíkur (1990) |